Framkvæmdir hafnar við nýtt fangelsi á Hólmsheiði

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Framkvæmdir hafnar við nýtt fangelsi á Hólmsheiði

Kaupa Í körfu

„Jarðvegsframkvæmdirnar hófust fyrir um það bil viku og svo fer útboð á byggingunni sjálfri af stað seinna í sumar,“ sagði Páll Winkel fangelsismálastjóri um framkvæmdirnar við fangelsið sem rís nú á Hólmsheiði. „Jarðvegsframkvæmdirnar hófust fyrir um það bil viku og svo fer útboð á byggingunni sjálfri af stað seinna í sumar,“ sagði Páll Winkel fangelsismálastjóri um framkvæmdirnar við fangelsið sem rís nú á Hólmsheiði. Fyrsta skóflustungan að verkinu var tekin 4. apríl og er það Ístak sem sér um jarðvegsframkvæmdirnar. „Verkið hefur verið að tefjast um viku hér og viku þar en það lítur allt ennþá út fyrir að við getum tekið fangelsið í gagnið á haustmánuðum árið 2015,“ sagði Páll, en stefnt hefur verið að því að byggja fangelsi á höfuðborgarsvæðinu í tugi ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar