Borgartún

Borgartún

Kaupa Í körfu

Umferðargata þrengd og hjólreiðastígar lagðir Framkvæmdastjóri óttast bílastæðaskort og umferðarhnúta - Um miðjan júlímánuð hefjast framkvæmdir í Borgartúni í Reykjavík. Meðal annars stendur til að þrengja umferðargötu úr níu metrum í 6,5 metra. Áfram verða þó tvær akreinar. Eins á að leggja 1,7 metra breiða hjólastíga sitthvorumegin við götuna. Þá verða engin bílastæði samsíða götunni eftir breytingar. Að sögn Davíðs Baldurssonar, yfirverkfræðings hjá Reykjavíkurborg, mun bílastæðum fækka um 52 íheild. Þar á meðal verða öll bílastæði sem eru samsíða umferðargötunni milli Sóltúns og Katrínartúns tekinúr notkun. Alls 32 stæði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar