Ásmundur Friðriksson - alþingismaður Goslokahátíð

Ásmundur Friðriksson - alþingismaður Goslokahátíð

Kaupa Í körfu

EYJAPEYINN ÁSMUNDUR FRIÐRIKSSON ER NÝSESTUR Á ÞING OG SENDIR NÚ FRÁ SÉR BÓK UM LÍFIÐ Í VESTMANNAEYJUM Á ÁRUM ÁÐUR; UM VERÖLD SEM VAR Þetta hefur blundað í mér lengi. Ég hef alltaf átt ágætt með að skrifa, og gerði það á sínum tíma fyrir Moggann, Dagblaðið og Vísi, en það sem kom mér mest á óvart núna var hve mikið ég mundi. Þetta var allt í hausnum; var bara spurning um að sækja það,“ segir Ásmundur Friðriksson alþingismaður. Í bókinni Ási grási í Grænuhlíð – Eyjapeyi í veröld sem var, bregður hann upp myndum frá lífinu í Eyjum, aðallega fyrir gos, en bókin er gefin út í tilefni 40 ára

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar