Valgerður opnar gistihús á Lómatjörn

Sigurður Bogi Sævarsson

Valgerður opnar gistihús á Lómatjörn

Kaupa Í körfu

Ferðaþjónusta Hjónin Valgerður Sverrisdóttir og Arvid Kro við gamla húsið sem fengið hefur nýtt hlutverk. „Ég vildi skapa okkur atvinnu hér í sveitinni og svo er alltaf gaman að spjalla við skemmtilegt fólk sem kemur í heimsókn. Ferðaþjónusta á vel við mig,“ segir Valgerður Sverr- isdóttir á Lómatjörn við Eyjafjörð. Eftir rösklega 20 ár á þingi og sjö ára ráðherraferil hætti hún í stjórn- málunum árið 2009. Sneri aftur heim í sveitina, ef svo má segja. Hún er fædd og uppalin á Lómatjörn þar sem foreldrar hennar bjuggu og afi hennar og amma einnig. Jörðin er í eigu Valgerðar, systra hennar tveggja og fjölskyldna þeirra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar