Laugarfellsskáli á Austurlandi
Kaupa Í körfu
Íslenskir fjallaskálar eru um 400 tals- ins og af ýmsum toga, sumir fremur hráir en aðrir reisulegustu bygg- ingar. Óefað er þó sá í Laugarfelli upp af Fljótsdal á Austurlandi glæsi- legastur þeirra allra, enda minnir hann fremur á lítið hótel. Sveitarfé- lagið lét reisa hann á árunum 2010- 2011. Lengi hefur verið gangna- mannakofi þarna en sá sem stóð áður en nýi skálinn var reistur var orðinn gamall og lítið notaður og var rifinn þegar hinn nýi var kominn upp.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir