Guðlaugur Arason

Skapti Hallgrímsson

Guðlaugur Arason

Kaupa Í körfu

Guðlaugur Arason - myndlistarsýningin Álfabækur á Amtsbókasafninu á Akureyri. Hver bók er agnarsmá enda liggur stækkunargler frammi ef fólk vill rýna í verkin! Í Amtsbókasafninu á Akureyri sýnir rit- höfundurinn Guðlaugur Arason mynd- verk sem samanstanda af litlum bóka- skápum fullum af örsmáum, þekktum, íslenskum sem erlendum bókum. Bækurnar kallar Guðlaugur álfabækur en í hverri mynd er lítill álfur sem er um það bil hálfur sentimetri á hæð og er að sögn Guð- laugs andi verksins. Sýningin stendur til 31. ágúst og eru öll verkin til sölu. Spurður um viðtökur segir Guðlaugur: „Sýningunni hefur verið ótrúlega vel tekið. Fólk hefur gaman af þessu og það er mikið rýnt í myndirnar með stækkunarglerjum.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar