Stjarnan féll á miðsumarsprófi

Alfons Finnsson

Stjarnan féll á miðsumarsprófi

Kaupa Í körfu

„Ég er ósáttur því ég hefði viljað fá þrjú stig. Ef þú ætlar þér að vera í toppbarátt- unni verðurðu að skila stigum í hús eins og voru í boði hérna í dag,“ sagði Logi Ólafs- son, þjálfari Stjörnunnar, svekktur við Morgunblaðið eftir jafntefli liðsins gegn Víkingi í Ólafsvík, 1:1, í 13. umferð Pepsi- deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Stigatapið er dýrt fyrir Stjörnuna sem er í mikilli toppbaráttu en að sama skapi taka nýliðarnir þessu stigi fagnandi í harðri botnbaráttu. Ólsarar komu töluvert betur út úr leiknum í gær en Stjarnan því þeir börðust fyrir stiginu á meðan Garðbæingar voru ekki svipur hjá sjón miðað við spilamennsku liðsins síðustu vik- u

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar