Franskir dagar

Albert Kemp

Franskir dagar

Kaupa Í körfu

Hátíðin á Fáskrúðsfirði fór fram í 18. sinn. Franskir dagar voru haldnir á Fá- skrúðsfirði um helgina. Er þetta í 18. sinn sem þessi hátíð er haldin. Fór hún almennt vel fram og var fjöl- menni í bænum yfir helgina. Veðrið var almennt gott, sólskin yfir daginn en á kvöldin læddist þokan inn fjörð- inn. Hátíðin hófst á fimmtudag með svonefndri kenderísgöngu um bæ- inn. Á göngunni var komið við í þremur hverfum þar sem fólk þáði hinar ýmsu veitingar. Á föstudag var hlaupið frá franska spítalanum, annars vegar 10 km og hinsvegar 21 km, og endað við grunninn þar sem spítalinn stóð áður. Þátttakendur komu víða að, alls 33.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar