Guðni T. Jóhannesson, lektor í sagnfræði við HÍ

Rósa Braga

Guðni T. Jóhannesson, lektor í sagnfræði við HÍ

Kaupa Í körfu

„Tilgangurinn er að fá fólk til að átta sig á því að ekkert er óumflýjanlegt og allt hefði getað farið öðruvísi en það gerðist í raun,“ segir Guðni Thorlacius Jóhannesson, lektor við sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands, um nýjan áfanga sem kenndur verður við skólann í haust. Hann heitir Hvað ef? Sagan sem gæti hafa gerst og er heldur frábrugðinn öðrum áföngum sagnfræðinnar, en þar munu nemendur takast á við vangaveltur um það hvernig sagan hefði geta orðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar