Bjarki Hjörleifsson og Árni Ásgeirsson með pitstustaðinn Stykkið í Stykkishólmi

Gunnlaugur Árnason

Bjarki Hjörleifsson og Árni Ásgeirsson með pitstustaðinn Stykkið í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

Bjarki Hjörleifsson og Árni Ásgeirsson með pitstustaðinn Stykkið í Stykkishólmi. Líffræðingur og kokkur opnuðu pitsustað í Stykk- ishólmi Árni Ásgeirsson líffræðingur og Bjarki Hjörleifsson kokkur eru vin- ir sem ákváðu að láta gamlan draum rætast og opnuðu pitsustað í Stykkishólmi nú í byrjun júlí. Staðurinn heitir Stykkið en vinirnir reka hann meðfram fullri vinnu en þeir eru báðir fæddir og uppaldir í Stykkishólmi. „Þetta byrjaði sem grín,“ segir Árni. „Einn daginn spurði ég Bjarka í hálfkæringi hvort við ættum ekki að kaupa pitsustað og eftir það varð ekki aft- ur snúið. Allt gerðist þetta mjög hratt en við opnuðum staðinn sama dag og gengið var frá kaupsamn- ingnum.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar