Makríll

Sigurður Bogi Sævarsson

Makríll

Kaupa Í körfu

Sjósókn Hringur SH stefnir út Grundarfjörðinn. Makrílmiðin eru út af Breiðafirði, svo ekki er langt á miðin og hver túr tekur um sólarhring. Stuttri en snarpri vinnulotu í makr- ílvinnslunni hjá G.Run í Grundar- firði lýkur á morgun. Síðustu tvær vikurnar eða svo hefur verið staðin sólarhringsvakt í vinnsluhúsi fyrir- tækisins. Keyrt er á fullri ferð og svo þarf líka að vera. „Þetta er góð búbót, bæði fyrir okkar rekstur en ekki síður starfsfólkið. Makríllinn fyllir upp í eyðurnar hjá okkur,“ segir Guðmundur Smári Guð- mundsson framkvæmdastjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar