Mávar - Reykjavíkurtjörn

Mávar - Reykjavíkurtjörn

Kaupa Í körfu

Máfar eru áberandi við Tjörnina. Einungis 26 stálpaðir andarungar sáust þar við árlega talningu nýlega. Það er með því lélegasta frá því að talningar hófust sumarið 1974. Að meðaltali voru andarungarnir 149 á ári 1974-2012. Ólafur Karl Nielsen, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, sagði að skýringarnar á lélegri afkomu andanna nú væru þær sömu og áður. Það er skortur á fæðu fyrir ungana, mikið afrán og skerðing á bú- svæðum. Máfar, hrafnar og kettir herja á ungana. „Kríuvarpið sem er þarna hefur hjálpað til við að draga úr afráninu. Nokkrar af öndunum sem komu upp ungum gerðu það í skjóli kríunnar,“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar