Grandinn - Ísbúðin Valdís

Grandinn - Ísbúðin Valdís

Kaupa Í körfu

Í blíðskaparveðri er gott að koma til Valdísar - Þegar sólin lætur sjá sig flykkist fólk í ísbúðir landsins. Þessar stúlkur heimsóttu ísbúðina Valdísi á Grandagarði í gær og ánægjan leyndi sér ekki hjá vinkonunum sem höfðu beðið lengi í röð eftir ísnum. Síðan ísbúðin tók til starfa í byrjun júní hafa um 2.000 manns gert sér ferð í ísbúðina á degi hverjum og þá gildir einu þótt sólin sé hvergi sjáanleg. Mikið líf hefur færst í starfsemi á Grandanum á síðustu árum. Víða um heim eru hafnir að verða vinsælustu staðirnir- Um 2.000 manns fara í Valdísi daglega - Bankahrunið bjargaði frá niðurrifi - Ferðamenn vilja kynna sér starfsemina við sjávarsíðuna - Fjölbreytni Sjávarútvegur og fiskvinnsla í bland við veitingastaði, verslanir, hönnun og þjónustu ýmiss konar einkenna lífið á Grandagarði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar