Sindrafiskur verður veitingastaður

Sindrafiskur verður veitingastaður

Kaupa Í körfu

Gamla höfnin iðar af nýju lífi - Stemning á gamla hafnarsvæðinu - Einn alskemmtilegasti staðurinn í borginni, segir Gísli Gíslason hafnarstjóri - Á annan tug veitingastaða er rekinn á reitnum - Eftirspurnin ennþá mikil - Mikill uppgangur hefur verið á undanförnum árum í veitingahúsarekstri við gömlu höfnina í Reykjavík, en á annan tug veitingastaða er rekinn á þessum sögufræga reit í miðborginni. Enn virðist vera pláss fyrir nýja rekstraraðila, en Sindrafiskur ehf. hefur sótt um leyfi til þess að breyta nýtingu úr verðbúð í veitingahús til skipulagsstjóra Reykjavíkurborgar. Áætlað er að koma upp aðstöðu fyrir 150 manns, en 92 gestir komast fyrir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar