Sigtryggur Berg Sigmarsson

Sigtryggur Berg Sigmarsson

Kaupa Í körfu

Sigtryggur Berg Sigmarsson sýnir bókverk í versluninni Útúrdúr Vann bókverkið í Belgíu - Sigtryggur Berg Sigmarsson, tónlistar-, óhljóða og myndlistarmaður sýnir nýleg bókverk í bókaversluninni Útúrdúr á Hverfisgötu 42 í dag kl. 16. Verkin eru unnin í Belgíu á undanförnum mánuðum, en Sigtryggur býr þar um þessar mundir. Sigtryggur segir að verkin séu margskonar, en eitt þeirra hafi verið á sýningunni Huglæg landakort í Listasafni Íslands í vor. „Eitt verkanna, sem er bæði bókverk og hljóðverk, vann ég með austrríska listamaninum Franz Graf og því fylgir geisladiskur með hljóðum og myndefni á DVD. Svo sýni ég bók með 200 teikningum og svo er líka hljóðbók, geisladiskur, þar sem ég segi sögur.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar