Dagfinn Høybråten

Rósa Braga

Dagfinn Høybråten

Kaupa Í körfu

Ríki heims líta til Norðurlandanna eftir innblæstri og bera virðingu fyrir því hvernig norrænar þjóðir hafa tekist á við efnahagskreppur á ólíkum tímum með því að leggja áherslu á stöðugleika og öryggi en jafnframt umbætur og skilvirkni. Þetta segir Dagfinn Høybråten, sem tók við starfi framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar í mars sl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar