Vopnafjörður

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vopnafjörður

Kaupa Í körfu

100 ára afmælisferð Morgunblaðsins Vopnafjörður er kauptún á austanverðum Kolbeinstanga og stendur við samnefndan fjörð. Á Vopnafirði hefur verið verslunarstaður í aldir, í sveitinni í kring er stundaður landbúnaður, en í kaupstaðnum er stunduð útgerð, fiskvinnsla, verslun og ýmiskonar þjónusta. Vopnafjörður var helsta brottfararhöfn Vesturfara í lok 19. aldar og í upphafi þeirrar tuttugustu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar