Bakkagerði, Borgarfjörður eystri - Álfakaffi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bakkagerði, Borgarfjörður eystri - Álfakaffi

Kaupa Í körfu

100 ára afmælisferð Morgunblaðsins Þeir kalla Karl Sveinsson Kalla kóng, sem hefur samhliða útgerð og fiskverkun starfrækt kaffihús í Bakkagerði í Borgarfirði eystri ásamt konu sinni Margréti Bragadóttur. Yfir sumarið er hann með um 25 á launaskrá en um 15 á veturna. Er það stór hluti vinnandi manna á staðnum. Álfakaffi Kaffihúsið sem Kalli rekur er afar snoturt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar