Yoko Ono listakona

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Yoko Ono listakona

Kaupa Í körfu

„Ég lifi fyrir daginn í dag og reyni að koma eins miklu í verk og ég mögulega get. Og hafa áhrif á umhverfi mitt,“ segir Yoko Ono. YOKO ONO VAR GERÐ AÐ HEIÐURSBORGARA REYKJAVÍKUR Í VIKUNNI. ÁTTRÆÐ HEFUR HÚN SJALDAN HAFT MEIRA Á SINNI KÖNNU. NÝ PLATA OG BÓK KOMIN ÚT OG YFIRLITSSÝNING Á MYNDLIST HENNAR Á FERÐ OG FLUGI. SKÝRINGIN Á ÞREKINU ER EINFÖLD: YOKO ONO FORÐAST ENDURTEKNINGAR EINS OG HEITAN ELDINN. BARÁTTAN FYRIR FRIÐI STENDUR ENN OG YOKO ER SANNFÆRÐ UM AÐ DÓMSDAGUR SÉ EKKI Í VÆNDUM.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar