Seyðisfjörður - Lunga

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Seyðisfjörður - Lunga

Kaupa Í körfu

100 ára afmælisferð Morgunblaðsins Við botn Seyðisfjarðar stendur samnefndur kaupstaður. Byggð hóf að myndast þar um miðja 19. öld, en á síðari hluta hennar fluttust þangað margir Norðmenn til að stunda síldveiði, einn þeirra var OttóWathne, stundum nefndur „Faðir Seyðisfjarðar“. Mörg hús frá þessum tíma hafa nú verið gerð upp og setja skemmtilegan svip á bæinn. Íbúar á Seyðisfirði eru tæplega 700.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar