Bill Holm

Einar Falur Ingólfsson

Bill Holm

Kaupa Í körfu

Bill Holm er fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum en ræturnar eru íslenskar. Hann er kunnur fyrir ljóð og ritgerðir, sem oftar en ekki sækja efnivið til íslenskrar arfleifðar höfundarins. Bill var einn gestanna á nýafstaðinni Bókmenntahátíð í Reykjavík og sagði EINARI FAL INGÓLFSSYNI frá undursamlegu sumri á Hofsósi og efasemdum sínum um þróun mála í Bandaríkjunum. MYNDATEXTI: "Maður á bara að horfa á náttúruna og halda sér saman - og reyna að eyðileggja hana ekki. Náttúran mun bjarga sálinni," segir Bill Holm.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar