Hörður Áskelsson

Þorkell Þorkelsson

Hörður Áskelsson

Kaupa Í körfu

Hörður Áskelsson kórstjóri og organisti önnum kafinn Kemur við sögu á tveimur nýjum geislaplötum HÖRÐUR Áskelsson kórstjóri og organisti kemur við sögu á tveimur nýjum geislaplötum sem Hallgrímskirkja gefur út. Á annarri stjórnar hann Schola cantorum en á hinni leikur hann með Daða Kolbeinssyni óbóleikara og Jósef Ognibene hornleikara. . MYNDATEXTI: Hörður Áskelsson kórstjóri og organisti í Hallgrímskirkju Textil bls. 8 20001209: Hörður Áskelsson fæddist á Akureyri 22. nóvember 1953. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1973 og burtfararprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1976 í orgelleik og A-prófi í kirkjutónlist frá Düsseldorf 1981. Hann hefur starfað sem organisti í átján ár við Hallgrímskirkju, eða frá 1982. Hann hefur einnig verið lektor við guðfræðideild HÍ og kennt við Tónskóla þjóðkirkjunnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar