Ingó Geirdal rokkari og töframaður

Rósa Braga

Ingó Geirdal rokkari og töframaður

Kaupa Í körfu

Galdrarokkarinn Ingó Geirdal horfði á heimsmeistaramót töframanna í sjónvarpi sex ára gamall og ákvað að verða töframaður. Tíu ára hringdi hann í Baldur Brjánsson og kynnti sig sem kollega hans. Hann er gítarleikari þungarokkshljómsveitarinnar Dimmu en á tónleikum sveitarinnar í Hörpu sem nú eru komnir út á mynddiski voru notaðar sprengjur sem urðu afgangs þegar Iron Maiden spilaði í Egilshöll um árið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar