Baldur Sveinsson hjá Öreind

Baldur Sveinsson hjá Öreind

Kaupa Í körfu

Verslunin Öreind fagnaði 25 ára afmæli fyrr á árinu. Baldur Þór Sveinsson stofnaði fyr- irtækið í félagi við Sigurð Gunnarsson og rekur enn. Er ekki annað að heyra á Baldri en að reksturinn gangi vel. Nýlega var Öreind að stækka og innrétta nýja verslun í Auðbrekku en þar hefur reksturinn verið allar götur síðan 1997. „Saga fyrirtækisins hófst árið 1988 þeg- ar við Sigurður tókum okkur til og fórum að flytja inn gervihnatttadiska. Í tímans rás hefur Öreind vaxið og vöruúrvalið breikkað og bættust fljótlega við loftnetsefni, örygg- is- og myndavélakerfi og lestæki fyrir sjóndapra fyrir sjónskerta og dauf- blinda.“ Gervihnattadiskarnir og bún- aður þeim tengdur eru enn uppi- staðan í starfseminni. Svo virðist sem tækninýjungarnar síðustu áratugi hafi ekki dugað til að kveða gervihnattatæknina í kút- inn og gengur salan ágætlega þrátt fyrir breiðband, ljósleið- arasjónvarp og netsjónvarp

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar