Halldór Berg Jónsson hjá H-Berg

Rósa Braga

Halldór Berg Jónsson hjá H-Berg

Kaupa Í körfu

H-Berg er fjölskyldufyrirtæki í Hafnarfirði sem framleiðir m.a. hnet- ur og þurrkaða ávexti. Það var stofn- að kortéri fyrir hrun, eins og eigend- urnir komast sjálfir að orði, en hefur þrátt fyrir það vaxið og dafnað og nú eru framleiðsluvörur fyrirtækisins orðnar á sjötta tuginn. „Við pöntuðum hráefni í fyrstu framleiðsluna okkar daginn sem hrunið varð,“ segir Halldór Berg Jónsson, einn eigandi fyrirtækisins. „Mig langaði til að gera eitthvað með þurrkaða ávexti, sonur minn var at- vinnulaus á þessum tíma og við ákváðum að slá til og sjá hvort þetta gengi.“ Vinsælasta framleiðsluvara H- Bergs er svokallaður orkupoki, sem inniheldur hnetur og þurrkuð trönu- ber og nýlega kom á markað hnetu- smjör án allra viðbættra efna, kasjú- hnetusmjör og möndlusmjör

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar