Rökkur í Kópavogi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rökkur í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Dagurinn styttist sífellt meira og ekki hjálpar til þegar dumbungur skygg- ir á þá litlu sólarglætu sem þó er í boði. Á höfuðborgarsvæðinu í gær var á köflum suddi og jafnvel rigning og lengst af blautt og hráslagalegt. Það er því ekki víst að margir hafi áttað sig á að sólin reis kl. 10.16 og settist ekki fyrr en kl. 16.10. Myrkur var skollið á kl. 17.15. Þetta á við um Reykjavík en í Kópavogi, þar sem þessi mynd var tekin, er skráð sólris mínútu fyrr á ferðinni og sólarlag er skráð kl. 16.12, samkvæmt því sem segir á vef Veð- urstofu Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar