Magnús Gunnarsson og Viðar Halldórsson

Magnús Gunnarsson og Viðar Halldórsson

Kaupa Í körfu

Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hauka og Viðar Halldórsson, formaður FH - Hamarinn Hafnarfirði H A F N A R F J Ö R Ð U R HAFNARFJÖRÐUR DAGA HRINGFERÐ 22 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2013 Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hauka Hvaða ár er FH stofnað? Svar: 1929. (rétt) Hversu margar íþróttir eru iðkaðar hjá FH? Svar: 5. (rétt) Hversu marga Íslandsmeistaratitla hafa karla- og kvennaflokkar FH unnið í handbolta? Svar: Þeir hafa unnið marga titla. Þeir eru ábyggilega bún- ir að vera Íslandsmeistarar í 20 ár. (Rangt, rétt svar er 19) Hvað heitir stuðningsmannafélag FH í knattspyrnu? Er það ekki bara FH-ingar? (Rangt, rétt svar er FH-mafían Viðar Halldórsson, formaður FH Hvaða ár eru Haukar stofnaðir? Svar: 1931. (rétt) Hversu margar íþróttir eru iðkaðar hjá Haukum? Svar: 6. (rétt) Hversu marga Íslandsmeistaratitla hafa Haukar unnið í karla- og kvennaflokki í handbolta? Svar: Skýt á 15 út í loftið. (Rangt, rétt er 16) Hvað heitir stuðningsmannafélag Hauka? Svar: Haukar í horni. (rétt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar