Haraldur Árni Haraldsson Hljómahöllin - Stapi
Kaupa Í körfu
Tónlistarlíf stendur í miklum blóma á Suðurnesjum og tónlistarskólar eru í öllum sveitarfélögunum. „Við erum sannfærð um að tónlistin muni eflast enn þegar Hljómahöllin, nýja tónlistarhúsið í Stapa í Njarðvík, tekur til starfa eftir áramótin,“ sagði Böðvar Jónsson. Framkvæmdir hafa kostað á þriðja milljarð króna. Þar verða Poppminjasafnið og Tónlistarskóli Reykjanesbæjar meðal annars til húsa. Full- víst þykir að húsið mundi laða til sín margs konar viðburði sem eflt geta at- vinnu, mannlíf og menningu á svæðinu. Segja má að íslensk popptónlist eigi rætur Keflavík í Reykjanesbæ og þar hefur lengi blómstrað tónlistarlíf af fjölbreyttu tagi. Ekki kemur því á óvart að þar sé starfræktur einn öflugasti og fjölmennasti tónlistarskóli landsins með um 800 nemendur. Frá honum hefur útskrifast margt af þekktasta og besta tónlistarfólki landsins að sögn Böðvars
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir