Byggingarsvæðið Kórar

Þorkell Þorkelsson

Byggingarsvæðið Kórar

Kaupa Í körfu

Nú auglýsir Kópavogsbær byggingarrétt til úthlutunar í fyrsta áfanga Kórahverfis og er umsóknarfrestur til 1. október nk. Magnús Sigurðsson kynnti sér svæðið, en þar á að rísa blönduð byggð fjölbýlishúsa, raðhúsa og keðjuhúsa. HVERGI er meira byggt en í Kópavogi. Talsvert er síðan síðustu íbúðalóðunum í svonefndu Vatnsendahvarfi var úthlutað og nú stendur jarðvinna þar sem hæst. Mikil ásókn var í þessar lóðir og fengu færri en vildu en meginkostur þessa svæðis er gott útsýni yfir Elliðavatn. MYNDATEXTI: Smári Smárason arkitekt og Andri H. Sigurjónsson landslagsarkitekt, en Smári er aðalhönnuður skipulagsins fyrir Kórahverfi í samstarfi við Andra. Myndin er tekin í jaðri nýbyggingasvæðisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar