Vegabréfaskoðun í Leifsstöð

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vegabréfaskoðun í Leifsstöð

Kaupa Í körfu

Hert landamæraeftirlit lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli Nýr tölvubúnaður greinir fölsuð ferðaskilríki Lögreglan á Keflavíkurflugvelli fékk í gær til reynslu háþróaðan tölvubúnað sem notaður er við landamæareftirlit til að kanna fölsuð ferðaskilríki farþega sem koma til landsins í gegnum Leifssöð. MYNDATEXTI: Friðrik Georgsson, deildarstjóri tollgæslunnar, með vegabréf í nýja tækinu ásamt Halldóri Guðjónssyni, settum varðstjóra landamæragæslu, Óskari Þórmundssyni yfurlögregluþjóni og Sigurði Erlingssyni frá Rittækni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar