Sigga Heimis

Styrmir Kári

Sigga Heimis

Kaupa Í körfu

Sigga Heimis er bæjarlistamaður Seltjarnarness Allt „innbakað“ ðnhönnuðurinn Sigga Heimis var útnefnd bæjarlistamaður Seltjarn- arness 2013 í janúar síðastliðnum. Hún er fædd og uppalin á Nesinu og flutti þangað aftur 2010 eftir 15 bú- setu erlendis, þar sem hún vann m.a. fyrir Ikea og húsgagnaframleiðand- ann Fritz Hansen. Sigga segir ýmsar ástæður liggja að baki ákvörðun sinni að flytjast aftur á Seltjarn- arnesið, t.d. sú að margir gamlir kunningjar hafi ákveðið að búa sér þar heimili. „Mér finnst stærðin á bæjarfé- laginu þægileg. Ég er með þrjú börn og við þekkjumst nær öll þarna, eða könnumst alla vega nokkurn veginn við hvert annað. Tómstunda- og íþróttafyrirkomulagið er einstakt. Hér hlaupa krakkarnir á milli pósta og allt er „innbakað“ í daginn þeirra á sem þægilegastan máta fyrir alla. En aðalástæðan var nú samt sú að ég á einhverfan dreng og væntanleg

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar