Tískusýning

Tískusýning

Kaupa Í körfu

Herrafatatískan að hætti Kormáks og Skjaldar. Kynlegir en karlmannlegir kvistir. Loftið er blandið karlkynshormónum í Leikhúskjallaranum, enda margt um manninn og allir að velta fyrir sér hverju karlmenni landsins geti klæðst svo þeir beri nafn með rentu.Tískusýningar Herrafataverslunarinnar Kormáks og Skjaldar hafa nú þegar skapað sér sess sem fastur liður í skemmtanalífi landans.MYNDATEXTI: Það er enginn annar en Karl Guðmundsson leikari sem blés andanum í partídýrið. Eins og athafnamaðurinn var hann ekki einhamur og flutti Skúla fógeta eftir Grím Thomsen af fáheyrðu kappi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar