Bjálkakofi skíðamanna

Þorkell Þorkelsson

Bjálkakofi skíðamanna

Kaupa Í körfu

Bjálkakofi skíðamanna ÞESSU bjálkahúsi hefur verið komið upp á lóðinni við Glæsibæ til að minna á landsmótið í skíðum, sem haldið verður í Skálafelli við Reykjavík í apríl næstkomandi. Sigrún Grímsdóttir, framkvæmdastjóri undirbúningsnefndar landsmótsins, segir að í bjálkahúsinu verði haldið uppi kynningarstarfsemi vegna mótsins; það verði tákn mótsins meðan á undirbúningi og kynningu stendur. MYNDATEXTI: Bjálkahúsið, sem á að minna á skíðalndsmótið í Skálafelli

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar