Anders Rosberg

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Anders Rosberg

Kaupa Í körfu

Scandsea vill auka umsvif á Íslandi STJÓRN sænska fyrirtækisins Scandsea AB sér mikla möguleika á viðskiptatengslum við Ísland. Anders Rosberg, framkvæmdastjóri félagsins, hélt fyrirlestur á vegum sænsk-íslenska verslunarráðsins í gær og lýsti því yfir að þekking íslenskra fjármálasérfræðinga á sjávarútvegi væri ein lykilforsenda fyrir starfsemi Scandsea á Íslandi, sænskir bankamenn hefðu litla sem enga þekkingu á sjávarútvegi. Markmið Scandsea er að auka umsvif á Íslandi og skrá hlutabréf félagsins á Verðbréfaþing Íslands en meðal hluthafa í fyrirtækinu eru íslensk fyrirtæki. MYNDATEXTI: Anders Rosberg, framkvæmdastjóri sænska fyrirtækisins Scandsea: Stefnt er að skráningu Scandsea á Verðbréfaþingi Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar