Haukar - Fram - handbolti karla
Kaupa Í körfu
Haukar komu til baka úr erfiðri stöðu og unnu Lánsmaðurinn skoraði átta. Framarar voru ekki langt frá því að vinna Hauka öðru sinni í Olísdeild karla þegar liðin mættust á Ásvöllum í gær- kvöldi. Safamýrarpiltar, sem komið hafa skemmtilega á óvart í deildinni hingað til, voru sex mörkum yfir, 15:9, etir 43. mínútna leik en frábær Haukavörn og auðveld mörk úr hraðaupphlaupum á lokakafla leiksins skilaði toppliðinu flottum endurkomusigri, 20:17. Sveinn fór hamförum Framarar spiluðu frábærlega fyrstu 43 mínútur leiksins og voru sérstaklega miklu betri í fyrri hálfleik. Stórskyttur Hauka fengu engin færi til að láta skot- um rigna á markið heldur voru þær neyddar í erfið skot sem Daninn Steph- en Nielsen varði í markinu. Haukum gekk reyndar ekkert mikið betur þegar þeir komust eini fram í hraðaupphlaup því Nielsen varði fjögur slík. Sveinn Þorgeirsson, sem er á láni hjá Haukum frá Fram, fór hamförum í fyrri hálfleik og skoraði sjö mörk úr átta skotum en hann skoraði alls átta mörk. Hann stóð vörnina líka vel en Sveinn hefur verið mikill liðsstyrkur fyrir Framara
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir