Flugvél á Akureyri

Þorgeir Baldursson

Flugvél á Akureyri

Kaupa Í körfu

Flugvél á Akureyri Bandarísk herflutningavél af gerðinni C-17 hafði stutta viðkomu á Akureyrarflugvelli fyrir helgi. Vélin var að sækja búnað sem notaður var við loftrýmiseftirlit að sögn Friðþórs Eydal, talsmanns Isavia. „Akureyrar- flugvöllur var varaflugvöllur fyrir loftrýmisverkefni þeirra sveita sem voru hérna í nóvember. Þar var því settur upp flugstefnuviti og annar búnaður,“ segir Friðþór. Flugtak herflutningavéla af þessari gerð þykir til- komumikil sjón enda gífurlegur kraftur sem þarf til að koma vél af þessari stærð í loftið og mátti sjá snjó þeyt- ast marga metra upp í loft fyrir aftan vélina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar