Matarboð hjá Maríu Kristu Hreiðarsdóttur

Matarboð hjá Maríu Kristu Hreiðarsdóttur

Kaupa Í körfu

Matarboð hjá Maríu Kristu Hreiðarsdóttur Stillið ofninn á 170°C. Blandið þurrefnum saman í hrærivél, setjið eggin út í og hrærið vel. Hellið loks sjóðandi heitu vatni út í og hrærið aftur og nú kröftuglega. Fletjið deigið út á smjörpappír og bakið í 25 mínútur. Takið botninn úr ofninum og penslið hann með bræddu smjöri. Bakið svo áfram í 3-5 mínútur. Veljið það álegg á pitsuna sem ykkur lystir. Í þessa uppskrift var notuð chorizo-pylsa, sveppir, skinka og heimagerð pitsusósa. Klettakál var sett yfir í lokin og ólífuolíu dreift yfir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar