Aspir fjarlægðar í Templarasundi

Rósa Braga

Aspir fjarlægðar í Templarasundi

Kaupa Í körfu

Um 20 aspartré voru felld við Dómkirkjuna og Alþingishúsið í gær. Trén, sem gróðursett voru á 9. áratugnum, voru illa farin og skemmdu gangstéttir. Þórólfur Jónsson, garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar, sagði að önnur tré yrðu gróðursett í staðinn, en ítarlegt viðtal við Þórólf um málið birtist á fréttavefnum mbl.is.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar