Sigurbjörg Lilja Ólafsdóttir

Rósa Braga

Sigurbjörg Lilja Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Sigurbjörgu Lilju Ólafsdóttur langaði í sumarvinnu í útlöndum. Hún réð sig því sem sundkennara í sumarbúðum fyrir lesblind börn í Norður-Karólínu á síðasta ári. Þar kynntist hún aðferð við lestrarkennslu sem heillaði hana svo að hún ákvað að snúa aftur í búðirnar í sumar, en að þessu sinni ekki bara sem sundkennari, heldur líka sem nemandi því hana langaði til að læra kennsluaðferðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar