Verður framtíðin án reiðufjár?

Rósa Braga

Verður framtíðin án reiðufjár?

Kaupa Í körfu

Hörður Helgi Helgason - Þrátt fyrir að við séum að mestu leyti hætt að nota reiðufé munum við væntanlega seint hætta að nota það alveg, allavega þangað til fundin er önnur leið til að gera rafræn viðskipti nafnlaus upp að einhverju marki. Þetta segir Kjetil Staalesen, ráðgjafi hjá samtökum fjármálamarkaðarins í Noregi. Í morgun var haldin ráðstefna í Hörpunni með yfirskriftinni mun reiðufé hverfa í framtíðinni og fór hann þar yfir stöðuna í þessum málum í Noregi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar