Ljóðabókin Bók í mannhafið

Ljóðabókin Bók í mannhafið

Kaupa Í körfu

Eina mínútu yfir miðnætti í kvöld kemur út ljóðabókin Bók í mannhafið og er hún því fyrsta íslenska bókin sem kemur út á nýju árþúsundi. Dóra Ósk halldórsdóttir hitti skáldmælta aðstandendur bókarinnar sem er engin venjuleg bók heldur bók á faraldsfæti. Ljóðabókin Bók í mannhafið kemur út eina mínútu eftir miðnætti í kvöld. Engin venjuleg bók MYNDATEXTI: Sigtryggur Magnason, Sindri Freysson, Andri Snær Magnason og Sigurbjörg Þrastardóttir eiga öll ljóð í Bók í mannhafið sem kemur út um miðnættið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar