Ólöf Nordal og þúfan

Ólöf Nordal og þúfan

Kaupa Í körfu

Við mynni gömlu hafnarinnar í Reykjavík er myndlistakonan Ólöf Nordal að leggja lokahönd á listaverkið Þúfu. Verkið minnir á lítið fjall í manngerðu landslagi hafnarinnar og segir Ólöf staðsetningu þess vera góða enda rólegur staður en samt áberandi og sést verkið vel frá höfninni sjálfri, tónlistarhúsinu Hörpu og Sæbrautinni án þess þó að vera mjög frekt á umhverfi sitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar