Flensborg - Tölvur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Flensborg - Tölvur

Kaupa Í körfu

NÝTT tölvu- og upplýsingakerfi var formlega tekið í notkun í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði í gær. Það voru fyrrverandi nemendur skólans, þ.e. árgangurinn sem útskrifaðist árið 1978, sem í samvinnu við nokkur fyrirtæki gáfu skólanum tölvubúnaðinn að gjöf, en búnaðurinn er metinn á um 20 milljónir króna. MYNDATEXTI: Nemendur Flensborgarskóla, sem útskrifuðust árið 1978 , færðu skólanum nýtt tölvu- og upplýsingakerfi að gjöf, en Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra sat ásamt fleirum í verkenfissjórn fyrir hönd nemenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar