Fálki í Dýraspítalanum í Víðidal

Fálki í Dýraspítalanum í Víðidal

Kaupa Í körfu

Slasaður fálki, sem fannst skammt frá Höfn í Hornafirði fyrir nokkrum dögum, var fluttur í Húsdýragarðinn í gær eftir að hafa fengið aðhlynningu hjá fjölskyldu á bæ nærri Höfn yfir hátíðarnar og læknisþjónustu hjá Ólöfu Loftsdóttur dýralækni á Dýraspítalanum í Víðidal. Hann var óðum að hressast eftir að hafa fengið sýklalyf og sjúkramat af eyrnapinna og virtist nokkuð sprækur þeg- ar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að, Ungfugl Fálkinn fékk kattamat á dýraspítalanum en verður líklega gefið kjöt í Húsdýragarðinum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar