Arctic Circle ráðstefnan í Hörpu

Arctic Circle ráðstefnan í Hörpu

Kaupa Í körfu

Umskipunarhöfn á Íslandi, ferðaþjónusta á norðlægum slóðum og möguleikar og vandamál olíu- og gasvinnslu var meðal þess sem rætt var á ráðstefnunni Arctic Circle í Hörpu um helgina Áhugi ríkja, fyrirtækja og samtaka á norðurslóðum er gífurlegur. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir áhugann endurspeglast á Arctic Circle-ráðstefnunni sem nú fer fram í Hörpu. Olían Heiðar Már Guðjónsson var meðal fyrirlesara á ráðstefnunni í Hörpu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar