Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra

Kaupa Í körfu

Eitt helsta verkefni mennta- og menningarmálaráðuneytisins er að efna til aðgerða til að auka lestrarskilning barna og unglinga. Þá ekki síst drengja. það er hins vegar langtímaverkefni og samkvæmt reynslu annarra þjóða kemur árangur af því ekki í ljós fyrr en að mörgum árum liðnum. Þetta er á meðal þess sem Illugi Gunnarsson, mennta- og menningamálaráðherra, sagði á fundi með starfsmönnum og fulltrúum úr stjórn og fulltrúaráði Heimilis og skóla

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar