Skaftafellsjökull

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skaftafellsjökull

Kaupa Í körfu

Jöklarnir, sem staðið hafa í þúsundir ára, verða með háum aldri oft bláir að lit á vetrum. Litbrigði jökulsins stafa af því hvernig hann hleypir litrófi ljóssins í gegnum sig, en útkoman verður þannig að svo virðist sem jökullinn sé orðinn blár. Þetta gerist þó einkum í kulda að vetrarlagi, eins og núna í vikunni þegar ljósmyndari Morgunblaðsins smellti þessari mynd af Skaftafellsjökli í Öræfum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar