Gunnar Már hjá Icelandair Cargo

Rósa Braga

Gunnar Már hjá Icelandair Cargo

Kaupa Í körfu

Útflutningur á ferskum fiski hefur aukist mikið síðustu ár og nemur breytingin tugum prósenta yfir nokkra ára tímabil. Á sama tíma hefur sjófrysting dregist aðeins saman. Þessi breyting skilar sér í mun hærra aflaverðmæti, en ferskur fiskur sem fluttur er út með flugi getur skilað allt að 20% hærra verði til framleiðandans heldur en frystur fiskur. Gunnar Már Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri Icelandair Cargo, segir í samtali við mbl.is að aukning í flugsamgöngum og uppbygging leiðarkerfis bjóði upp á mjög hraðan og reglulegan útflutning sem setji íslensk sölufyrirtæki skrefi framar en erlenda samkeppnisaðila.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar