Byggðastofnun- Kvótafundur

Þorkell Þorkelsson

Byggðastofnun- Kvótafundur

Kaupa Í körfu

Þörf á sértækum stjórnvaldsaðgerðum ÞÖRF er á sértækum stjórnvaldsaðgerðum eigi að bregðast við þeim vanda sem skapast hefur á landsbyggðinni almennt vegna samdráttar í sjávarútvegi. Þetta er meðal þess sem kom fram á fréttamannafundi forsvarsmanna Byggðastofnunar í gær en þar var kynnt greinargerð vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 1999-2000. Það er hins vegar mat Egils Jónssonar, formanns stjórnar Byggðastofnunar, að úthlutun byggðakvóta til einstakra byggðarlaga, sem lent hafa í vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi, geti skipt miklu fyrir einstök byggðarlög. MYNDATEXTI: Egill Jónsson, formaður stjórnar Byggðastofnunar, Haraldur Líndal Haraldsson og Stefán Þórarinsson á fréttamannafundi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar