Nýliðarnir í Ísl. landsliðinu í handknattleik

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nýliðarnir í Ísl. landsliðinu í handknattleik

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik kom til Króatíu síðdegis í gær en í dag leikur það sinn fyrsta leik í Evrópukeppninni, gegn Evrópumeisturum Svía. Í 16-manna hópi Þorbjörns Jenssonar landsliðsþjálfara eru sex leikmenn sem ekki hafa áður tekið þátt í stórmóti í handknattleik í s.s. Evrópumeistaramóti, heimsmeistaramóti og Ólympíuleikum og voru nýliðarnir þeir glaðbeittir þegar komið var til Zagreb og einungis var framundan tveggja tíma för á leikstað í Rijeka þar sem Ísland leikur þrjá fyrstu leiki sína. Nýliðarnir eru f.v.: Magnús Sigurðsson, Sebastían Alexandersson, Magnús Már Þórðarson, Rúnar Sigtryggsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Njörður Árnason

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar